Fimmtudagur 13. nóvember 2014 kl. 09:59
Stútfullt blað - glóðvolgt á netið
Víkurfréttir eru komnar út og blaðið er komið í dreifingu um öll Suðurnes. Blað vikunnar er 20 síður. Fyrir ykkur sem eruð orðin spennt yfir að sjá blaðið, þá má sjá rafræna útgáfu Víkurfrétta hér að neðan.