Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 21. september 2001 kl. 09:38

Sturla GK með mestan ýsuafla allra skipa

Ísfisktogarinn Sturla GK frá Grindavík var með mestan ýsuafla allra skipa á fiskveiðiárinu sem lauk 31. ágúst sl. Ýsuafli skipsins var 637 tonn. Þessar upplýsingar er að finna í samantekt Fiskistofu um fiskaflann á síðasta fiskveiðiári.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024