Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 1. mars 2004 kl. 15:18

Stungið á hjólbarða í Garði

Grunur leikur á að stungið hafi verið á hjólbarða bifreiðar í Garðinum um helgina. Lögreglan í Keflavík var kvödd á staðinn, þar sem bifreiðin stóð á vindlausum dekkjum. Ekki er vitað hver stóð fyrir skemmdarverkinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024