Miðvikudagur 17. júní 2009 kl. 10:08
				  
				Stúlkurnar fundnar
				
				
				 Stúlkurnar sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir í gær eru fundnar. Eftir að lýst hafði verið eftir þeim fundust þær í Reykjavík í gærkvöldi og var komið aftur á meðferðarstofnunina Stuðla þaðan sem þær struku.
Stúlkurnar sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir í gær eru fundnar. Eftir að lýst hafði verið eftir þeim fundust þær í Reykjavík í gærkvöldi og var komið aftur á meðferðarstofnunina Stuðla þaðan sem þær struku.
VF-mynd úr safni