Stúlkurnar tvær úr Sandgerði sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir í morgun eru komnar fram. Þær munu vera staddar í Mosfellsbæ.