Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stúlka sló stúlku á Casino
Laugardagur 29. október 2005 kl. 16:17

Stúlka sló stúlku á Casino

Undir morgun var tilkynnt um líkamsárás fyrir utan Casino. Þar hafði stúlka verið slegin í andlitið af annarri stúlku og blæddi lítilsháttar úr nefi hennar. Ekki er vitað hver sló hana.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024