Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stúlka slasast illa á hönd
Miðvikudagur 21. desember 2005 kl. 13:34

Stúlka slasast illa á hönd

Stúlka slasaðist illa á handarbaki er hún festi höndina í roðvél í fiskvinnslu í Keflavík í morgun. Að sögn lögreglunnar á staðnum er óljóst hversu illa útleikin höndin er en töluvert af handarbakinu flettist af. Stúlkan var flutt með sjúkrabíl á Landsspítalann Háskólasjúkrahús í Fossvogi og að sögn læknis lögð inn á lýtarlækningardeild.

Þetta kom fram í fréttum NFS

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024