Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 19. apríl 2002 kl. 09:44

Stuðningur við staðsetningu íbúða aldraðra í Garði

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Gerðahrepps haldinn 18.apríl í Samkomuhúsinu í Garði samþykkir stuðning við byggingu íbúða aldraðra í Garði og við staðsetningu fyrirhugaðra bygginga í nágrenni Garðvangs, samkvæmt samþykktu deiluskipulagi af hreppsnefnd Gerðahrepps.Fundurinn skorar á alla fulltrúa í hreppsnefnd að vinna að því að afla stuðnings hjá öðrum eignaraðilum Garðvangs til að hægt verði að byggja samkvæmt samþykktri staðsetningu af hreppsnefnd Gerðahrepps.

Tillagan var samþykkt samhljóða.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner