Straumleysi í Sandgerði og Garði
Straumlaust verður í Sandgerði og Garði aðfararnótt föstudagsins 22. september frá kl 00:00 (miðnætti 21/22. september) og fram eftir nóttu.
Straumleysið er vegna vinnu í að veitustöð Aðalgötu Keflavík og þess vegna þarf að taka spennu af aðveitustöð ADA-A sem hefur í för með sér að aðveitustöðvar okkar í Sandgerði og Farði verða spennulausar.
Við biðjumst velgirðingar á óþægindum sem straumleysið hefur í för með sér fyrir viðskiptavini.
HS veitur.