Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Straumlaust í Innri Njarðvík
Þriðjudagur 1. desember 2015 kl. 18:21

Straumlaust í Innri Njarðvík

– og í nokkrum götum í Sandgerði

Byggðin í Innri Njarðvík er án rafmagns. Ekki er vitað hvað veldur rafmagnsleysinu en starfsmenn hjá HS Veitum eru nú að leita að biluninni.

Í Sandgerði er einnig rafmagnslaust í nokkrum götum eftir að ekið var á götuskáp fyrir rafmagnstengingar. Unnið er að viðgerð.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024