Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 13. mars 2007 kl. 09:14

Strandaði við Sandgerði

Togarinn Sóley Sigurjónsdóttir GK tók niðri i á sandrifi við Sandgerðishöfn snemma í morgun. Búið er að koma skipinu á flot og verið er landa úr því. Engum varð meint af og skipið er óskemmt.
Togarinn var á leið til hafnar og tók niðri þegar hann varð að víkja fyrir öðru skipi á útleið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024