Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Strætó í Reykjanesbæ fer síðustu ferð kl. 18:30
Þriðjudagur 7. janúar 2020 kl. 18:07

Strætó í Reykjanesbæ fer síðustu ferð kl. 18:30

Strætó í Reykjanesbæ fer síðustu ferð dagsins núna kl. 18:30 frá miðstöð almenningsvagna í Krossmóa. Sævar Baldursson hjá Bus4U segir ástæðuna vera afleit akstursskilyrði á götum bæjarins en mjög hált er núna í Reykjanesbæ og einnig hvasst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024