Strætó er að hætta akstri í Reykjanesbæ vegna veðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjanesbæ mun akstur vagnanna liggja niðri þar til veður hefur lægt.