Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Strætó hættir akstri í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 10. mars 2015 kl. 14:33

Strætó hættir akstri í Reykjanesbæ

Strætó er að hætta akstri í Reykjanesbæ vegna veðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjanesbæ mun akstur vagnanna liggja niðri þar til veður hefur lægt.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024