VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Fréttir

Stóru gasgrilli stolið
Þriðjudagur 18. júlí 2006 kl. 09:22

Stóru gasgrilli stolið

Lögreglunni í Keflavík var í gær tilkynnt um þjófnað á gasgrilli við íbúðarhúsnæði á Suðurgötu 29 í Keflavík.  Um er að ræða stórt gasgrill þannig að þjófurinn hefur væntanlega verið á sendibifreið eða á bifreið með kerru.  Þjófnaðurinn átti sér stað um helgina.  Þeir sem geta gefið upplýsingar um málið vinsamlegast hafið samband við lögreglu.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25