Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 1. mars 2002 kl. 16:58

Stórþorskar á Stafnesinu!

Strákarnir á Stafnesi KE hafa verið í mokfiskiríi austur af Ingólfshöfða alla síðustu viku. Rígaþorskar hafa verið á eftir loðnugöngunni og verið í góðu fæði. Þeir hafa hins vegar ekki passað sig á netunum hans Odds Sæmundssonar og margir risavaxnir synt beint í netin.Hrafn Helgason háseti kom með meðfylgjandi myndir á ritstjórn blaðsins nú síðdegis en Stafnesið kom í land í dag með vænan afla eftir veiðar í blíðskaparveðri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024