Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Stórstreymi við Keflavíkurhöfn
Mánudagur 11. ágúst 2014 kl. 09:54

Stórstreymi við Keflavíkurhöfn

Það var talsvert erfitt að greina bryggjuna í Keflavík á köflum í gær sökum svokallaðs stórstreymis. Þegar tungl er nýtt eða fullt (sól, tungl og Jörð í línu) leggjast flóðkraftar tungls og sólar saman sem leiðir til stórstreymis og breytinga á sjávarföllum. Fyrr í sumar var slíkt hið sama uppi á teningnum en þá nýtti yngri kynslóðin sér ástandið til þess vaða og busla á bryggjunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024