Stórslysalaust þrátt fyrir leiðindaveður
Umferðin hefur gengið stórslysalaust fyrir sig í dag þrátt fyrir leiðindaveður fram eftir degi. Einn ökumaður ók bifreið sinni á ljósastaur á mótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu í dag.Þá varð harður árekstur árekstur á Hafnavegi eins og sagt er frá í annari frétt hér á vefnum.
Að sögn lögreglu hefur verið mikið að gera á símanum í allan dag útaf veðri, en lítið um útköll vegna vandræða vegna veðurs eða færðar.
Að sögn lögreglu hefur verið mikið að gera á símanum í allan dag útaf veðri, en lítið um útköll vegna vandræða vegna veðurs eða færðar.