Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stórslysaæfing í Grindavík á morgun
Föstudagur 3. október 2008 kl. 18:01

Stórslysaæfing í Grindavík á morgun



Stórslysaæfing verður haldin í Grindavík á morgun, laugardag. Líkt verður eftir jarðskjálfta sem skekur Grindavík rétt fyrir klukkan átta á virkum degi með þeim afleiðingum að hluti grunnskólans hrynur. Töluverður fjöldi nemenda er kominn inn í skólabygginguna en fleiri eru fyrir utan, á leið inn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Rúmlega 100 björgunarsveitamenn frá öllum landshlutum taka þátt í æfingunni auk 25 slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Um 50 unglingar munu leika sjúklinga.