Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stormviðvörun fyrir kvöldið: hvessir aftur með morgninum
Laugardagur 15. febrúar 2003 kl. 16:27

Stormviðvörun fyrir kvöldið: hvessir aftur með morgninum

Veðurstofan gerir ráð fyrir stormi sunnanlands fram eftir kvöldi, en víða um land á morgun. Suðaustlæg átt, víða 15-20 m/s og rigning, en 18-23 við suðurströndina. Dregur úr vindi og úrkomu í kvöld, en hvessir aftur með morgninum. Suðaustanátt með rigningu víða um land á morgun, 23-28 m/s sunnan- og vestanlands, en annars hægari. Hiti 3 til 9 stig, en heldur svalara á morgun.


Veðurkort af veðurvef mbl.is.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024