Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 22. febrúar 2000 kl. 23:04

Stormur og snjókoma í nótt

Gert er ráð fyrir austan og suðaustan átt í nótt með 18-23 metrum á sekúndu sunnan- og vestanlands. Það er búist við slyddu eða snjókoma víða. Á morgun er svo gert ráð fyrir sunnan og suðvestan átt með 20-25 metrum á sekúndu og skúrum eða éljum sunnan- og austanlands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024