Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stormur fram eftir morgni
Miðvikudagur 12. október 2011 kl. 09:43

Stormur fram eftir morgni

Veðurhorfur við Faxaflóa í dag

Suðaustan 15-23 m/s og rigning. Sunnan 10-15 og úrkomuminna síðdegis en 15-23 seint í kvöld. Sunnan 13-18 í fyrramálið og skúrir. Hiti 6 til 10 stig.

Búist er við stormi (meira en 20 m/s) og hvössum vindhviðum við fjöll SV- og V-lands fram eftir degi og einnig í nótt á vestanverðu landinu og á Mið-hálendinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024