Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stórbruni í Sandgerði
Laugardagur 7. ágúst 2010 kl. 03:52

Stórbruni í Sandgerði


Eldur kom upp í trésmiðjunni Mosfell í Sandgerði í nótt. Tilkynning um eldinn barst klukkan 1:58 til slökkviliðsins í Sandgerði sem fékk liðsauka frá Brunavörnum Suðurnesja.  Þegar slökkviliðið kom á staðinn var húsið alelda og þakið að hluta til fallið. Engin önnur hús voru í hættu að sögn slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja. Hús trésmiðjunnar er talið gjörónýtt. Húsið er um 1200 fermetra stálgreindarhús byggt árið 1999.

VF-myndir / Sölvi Logason

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

.

.

.