Stór hópur Suðurnesjabarna fékk viðurkenningu frá lögreglunni
Dregið var í Umferðargetraun lögreglunnar skömmu fyrir jól. Fjölmörg skólabörn á Suðurnesjum unnu til verðlauna en þátttakan í ár var sérstaklega góð. Til að aðstoða við útdrátt vinningshafa mættu skólabörn úr öllum skólum Suðurnesja og aðstoðuðu lögregluna. Meðfylgjandi eru nöfn þeirra barna sem hlutu vinning að þessu sinni:
Heiðarskóli
Tómas Elí Stefánsson, Anton Freyr Svavarsson, Elvar Örn Gíslason, Pálmi Guðmundsson, Ísak Einar Ágústsson, Bragi Már Birgisson, Stefán Arnar Ingiþórsson, Magnús Magnússon,
Katla Rún Garðarsdóttir, Brynjar Bergmann, Edda Gerður Garðarsdóttir og Sóley Rún Traustadóttir.
Holtaskóli
Sigrún Björk, Bergey Gunnarsdóttir, Jane María Ólafsdóttir, Bergþór Örn Jensson, Valdís Ísaksdóttir, Jón Stefán Andersen, Stefán Pétursson, Hekla Rán Kjartansdóttir, Inga Steinunn Henningsdóttir, Tómas Óskarsson og Elvar Örn Valtýsson.
Myllubakkaskóli
Valbjörg Pálsdóttir, Sævar Freyr Guðlaugsson,.Styrmir Sölvi Agnarsson, Einar Bjarki, Róbert Óli Rúnarsson, Guðmundur Marinó Herbertsson, Jakob Ingvar Pitak, Eydís Anna Guðmundsdóttir, Dagbjört Magnúsdóttir og Yatika Kloumjho,
Akurskóli
Lena Dís Jónasdóttir, Sæþór Berg, Guðbjörg Telma Þorvaldsdóttir, Árni Jóhann Sigmarsson, Elías Már Gunnarsson, Hilmar Þór Magnússon, Gísli Valur, Ástrós Lind Guðbjörnsdóttir og Jón Ásgeir.
Njarðvíkurskóli
Leonardo Gabríel Ríkharðsson, Óðinn Örn Brynjarsson, Veigar Páll Alexandersson, Ingibjörg Grétarsdóttir, Narawit, Einar Ögmundsson, Daníel Diego og Árdís Marín.
Gerðaskóli
Hildur Sigrún Jóhannsdóttir, Kristinn Ingi Kristjánsson, Freyja Kolbrá Stefánsdóttir, Björn Kristinn, Hermann I. Hermannsson, Ólafur Ægir Sævarsson, Anita Mist Albertsdóttir og Alexandra Einarsdóttir.
Sandgerðisskóli
Jóhann Sveinbjörn Hannesson, Mateusz Zielinski, Gunnlaug María Óskarsdóttir, Kristín Fjóla, Sandra, Óskar Arnarson, Guðmunda Arina.
Stóru-Vogarskóli
Fannar Freyr Bergsson, María Líf, Helga Sif Árnadóttir, Arnar Már Pálsson, Berglind Ólafsdóttir og Matthías Kristjánsson,
Grindavíkurskóli
Kristín, Ólafur Jóhann Pétursson, Fernando Már, Belinda Mist, Svanur, Gabríela Svövudóttir, Leon Ingi, Ina Ösp, Brynjar Örn Ragnarsson, Elvar Geir, Guðjón Alex, Marcin og Ingvi
Háaleitisskóli
Fannar Elí Hafþórsson, Ebba Dís Arnarsdóttir, Magnús Örn Hjálmarsson, Auðunn Esra og Ólafía Kristný Pétursdóttir.
Myndin: Börnin sem aðstoðuðu lögregluna ásamt kennurum og fulltrúum lögreglu. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi