HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Stór bruggverksmiðja upprætt
Föstudagur 4. september 2009 kl. 08:45

Stór bruggverksmiðja upprætt


Lögreglan á Suðurnesjum gerði upptæka stórtæka bruggverksmiðju í heimahúsi í Reykjanesbæ í gærkvöldi.  Fyrr um kvöldið hafði lögregla handtekið einstakling sem vísaði á verksmiðjuna.  Þar fundust um 40 lítrar af tilbúnúm landa og 300 lítrar af gambra ásamt áhöldum og tækjum til bruggunar, sem voru haldlögð.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025