Síðustu daga hefur töluvert borið á þjófnaði úr ólæstum bifreiðum í Reykjanesbæ. Lögreglan brýnir fyrir fólki að læsa bifreiðum sínum og geyma ekki verðmæti í þeim.