Laugardagur 30. júní 2007 kl. 10:01
Stolið hjólhýsi komið í leitirnar
Hjólhýsið, sem lögreglan lýsti eftir er fundið. Það fannst í malarnámun rétt sunnan við Garð.
Því var stolið var stolið frá athafnasvæðinu við gömlu bæjarskrifstofu Njarðvíkur í Reykjanesbæ einhverntíma á tímabilinu 15. til 18. júní sl.