Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stolið fyrir 30 þúsund
Þriðjudagur 21. maí 2013 kl. 16:59

Stolið fyrir 30 þúsund

Lögreglunni á Suðurnesjum barst á föstudag tilkynning þess efnis að þjófur hefði verið á ferð í Hagkaupum í Njarðvík. Starfsmaður öryggisdeildar verslunarinnar tjáði lögreglu að fimm vörutegundum hefði verið stolið, að verðmæti samtals um 30 þúsund krónur.

Þá tilkynnti íbúi í Keflavík að farið hefði verið inn til hans meðan hann var ekki heima og fartölvu stolið úr húsnæðinu.

Lögregla rannsakar málin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024