Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Stöku skúrir í dag
Mánudagur 23. maí 2005 kl. 09:15

Stöku skúrir í dag

Klukkan 6 var norðlæg átt, 5-13 m/s. Skýjað með köflum og sums staðar él norðaustantil, en bjartviðri vestanlands. Hiti var frá 4 stigum á Skarðsfjöruvita niður í 3 stiga frost við Mývatn.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn
Norðaustan og austan 5-10 m/s og bjartviðri, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 5 til 10 stig, en í kringum frostmark í nótt.

Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024