Stöku skúrir eða slydduél
Í morgun kl. 06 var suðlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum eða léttskýjað víðast hvar. Svalast var á Þingvöllum og í Árnesi, 3ja stiga frost en hlýjast 4ja stiga hiti í Torfum í Eyjafirði, Skjaldþingstöðum í Vopnafirði og á Stórhöfða.
Yfirlit
Um 500 km A af Hvarfi er 973 mb lægð sem þokast A og grynnist. Langt S í hafi er vaxandi 974 mb lægð, sem hreyfist NNA á bóginn. N af Húnaflóa er smálægð sem þokast N.
Veðurhorfur á landinu ásamt viðvörun !
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi á Breiðafirði og Vestfjörðum á morgun. Hæg suðaustlæg átt og bjartviðri á Norður- og Austurlandi, en annars smáskúrir. Austan 10-15 með suðurströndinni undir kvöld. Norðaustan 13-23 á morgun, hvassast á Breiðafirði, og Vestfjörðum. Rigning eða slydda um austanvert landið en annars úrkomulítið. Hiti 0 til 7 stig að deginum, en vægt frost inn til landsins í nótt.
Veðurhorfur á Faxaflóasvæðinu til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 3-8 og bjart, en stöku skúrir eða slydduél syðst. Vaxandi austanátt síðdegis, 10-15 í kvöld. Norðaustan 13-20 á morgun og skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 6 stig.
Yfirlit
Um 500 km A af Hvarfi er 973 mb lægð sem þokast A og grynnist. Langt S í hafi er vaxandi 974 mb lægð, sem hreyfist NNA á bóginn. N af Húnaflóa er smálægð sem þokast N.
Veðurhorfur á landinu ásamt viðvörun !
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi á Breiðafirði og Vestfjörðum á morgun. Hæg suðaustlæg átt og bjartviðri á Norður- og Austurlandi, en annars smáskúrir. Austan 10-15 með suðurströndinni undir kvöld. Norðaustan 13-23 á morgun, hvassast á Breiðafirði, og Vestfjörðum. Rigning eða slydda um austanvert landið en annars úrkomulítið. Hiti 0 til 7 stig að deginum, en vægt frost inn til landsins í nótt.
Veðurhorfur á Faxaflóasvæðinu til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 3-8 og bjart, en stöku skúrir eða slydduél syðst. Vaxandi austanátt síðdegis, 10-15 í kvöld. Norðaustan 13-20 á morgun og skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 6 stig.