Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stöku skúrir eða rigning
Fimmtudagur 5. júní 2008 kl. 09:16

Stöku skúrir eða rigning

Veðrið við Faxaflóa næsta sólarhringinn: Austan 5-10. Stöku skúrir en dálítil rigning í kvöld. Suðaustan 5-13 á morgun, skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 10 til 15 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á laugardag:
Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna S- og V-lands, víða 10-18 m/s síðdegis. Mun hægari vindur og þykknar upp á N- og A-landi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast N-lands.

Á sunnudag og mánudag:
Suðlæg eða breytileg átt, rigning eða skúrir og hiti 8 til 15 stig.

Á þriðjudag:
Vestlæg átt og víða skúrir. Hiti breytist lítið.

Á miðvikudag:
Lítur út fyrir þurrt og víða bjart veður. Hlýnandi.

Mynd/elg: Unga fólkið í Sandgerði sinnir vorverkunum.