Stöku él suðvestanlands annars úrkomulítið
Klukkan 06:00 í morgun var norðaustan 15-21 m/s vestast, en annars 5-13. Él á Vestfjörðum og annesjum norðvestanlands, rigning víða norðaustantil en annars skýjað með köflum. Kaldast 4 stiga frost á Bolunarvík, en hlýjast 6 stiga hiti á Fagurhólsmýri.
Viðvörun !
Búist er við stormi á Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Norðausturmiðum, Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Norðurdjúpi.
Um 300 km NA af Melrakkasléttu er 978 mb lægð sem hreyfist lítið. N af Scoresbysundi er 1026 mb hæðarhryggur. Um 400 km S af Vestmannaeyjum er 965 mb lægð leið ANA.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Gert er ráð fyrir stormi vestast á landinu en einnig norðvestanlands síðdegis. Norðaustan 15-23 vestantil í dag og einnig á Norðvesturlandi síðdegis, en annars 10-15. Snjókoma eða él um landið norðanvert, stöku él suðvestanlands en annars úrkomulítið. Norðlægari í nótt og á morgun. Vægt frost á Vestfjörðum, en annars um eða rétt yfir frostmarki í dag. Frost 0 til 8 stig í kvöld og á morgun.
Viðvörun !
Búist er við stormi á Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Norðausturmiðum, Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Norðurdjúpi.
Um 300 km NA af Melrakkasléttu er 978 mb lægð sem hreyfist lítið. N af Scoresbysundi er 1026 mb hæðarhryggur. Um 400 km S af Vestmannaeyjum er 965 mb lægð leið ANA.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Gert er ráð fyrir stormi vestast á landinu en einnig norðvestanlands síðdegis. Norðaustan 15-23 vestantil í dag og einnig á Norðvesturlandi síðdegis, en annars 10-15. Snjókoma eða él um landið norðanvert, stöku él suðvestanlands en annars úrkomulítið. Norðlægari í nótt og á morgun. Vægt frost á Vestfjörðum, en annars um eða rétt yfir frostmarki í dag. Frost 0 til 8 stig í kvöld og á morgun.