HS Orka
HS Orka

Fréttir

Stofnfiski veitt starfsleyfi að Kalmanstjörn
Starfsleyfið heimilar eldi á allt að 200 tonnum af laxi á landi. Mynd af vef Stofnfisks.
Miðvikudagur 3. maí 2017 kl. 16:22

Stofnfiski veitt starfsleyfi að Kalmanstjörn

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Stofnfisk hf. til reksturs fiskeldisstöðvar að Kalmanstjörn í Reykjanesbæ. Leyfið heimilar eldi á allt að 200 tonnum af laxi á landi.

Sérstakt samráð var haft við Heilbrigðisnefnd Suðurnesja við gerð tillögunnar og var hún auglýst í átta vikur á tímabilinu 6. febrúar til 3. apríl 2017. Auk umsagnar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja bárust athugasemdir frá Óttari Yngvasyni.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Hér má lesa um meðferð athugasemda.

VF jól 25
VF jól 25