Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stofna félag um veitingarekstur í Hljómahöll
Þriðjudagur 18. febrúar 2014 kl. 16:02

Stofna félag um veitingarekstur í Hljómahöll

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt með fjórum atkvæðum að stofna einkahlutafélagið Hljómahöll veitingar ehf. Um er að ræða tilraunaverkefni og ákveðið að taka málið upp aftur eftir eitt ár.

Kristinn Jakobsson sat hjá við afgreiðslu málsins í bæjarráði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024