Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stöðvaður á 176 km hraða á Reykjansbraut
Laugardagur 24. júlí 2004 kl. 12:05

Stöðvaður á 176 km hraða á Reykjansbraut

Um eittleytið í nótt stöðvaði lögreglan í Hafnarfirði karlmann á þrítugsaldri á 176 km hraða á Reykjanesbraut skammt frá Hafnarfirði, en þar er leyfilegur hámarkshraði 90 km á klukkustund. Maðurinn var að taka fram úr öðrum bíl þegar hann mældist á þessum hraða. Hann má eiga von á hárri sekt og kæru í kjölfar aksturslagsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024