Laugardagur 6. maí 2006 kl. 11:03
				  
				Stöðvaðir fyrir umferðarlagabrot
				
				
				

Í gærdag voru þrír ökumenn stöðvaðir fyrir að vera ekki í bílbeltum við akstur og tveir fyrir að tala í síma án handfrjáls búnaðar við akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík.
Kvöld- og næturvaktin var tíðindalítil.