Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stöðvaðir beltislausir
Sunnudagur 20. nóvember 2005 kl. 13:26

Stöðvaðir beltislausir

Á næturvakt lögreglunnar í Keflavík voru tveir ökumenn stöðvaðir fyrir að nota ekki öryggisbelti við akstur bifreiða. Þá var einn ökumaður stöðvaður á Garðvegi á 114 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km. Einnig segir í dagbók lögreglunnar í Keflavík að tveir ólátabelgir hafi gist fangageymslur í nótt vegna ölvunar og óspekta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024