Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stóð vörð um Kók-kippuna!
Þriðjudagur 15. október 2002 kl. 16:02

Stóð vörð um Kók-kippuna!

Kippa af Coca Cola er til margra hluta nytsamleg, eins og ljósmyndari Víkurfrétta komst að raun um í miðbæ Keflavíkur nú síðdegis. Á meðan eigandi Pollýönnu skrapp í Apótek Keflavíkur sá tíkin um að gæta innkaupapoka, tösku og kippu af kók sem eigandinn hafði geymt úti á gangstétt.Pollýönnu var lítið um ljósmydarann og gelti mikið, eins og sést, á meðfylgjandi mynd Hilmars Braga.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024