Stjórþjófnaður í Sandgerði
Brotist var inn í bifreið af gerðinni Pontiac GRAM AM sem stóð á bryggjunni í Sandgerði einhvern tímann fyrir 17. júní síðastliðinn. Um stórþjófnað var að ræða þar sem ýmsum búnaði var stolið sem er að verðmæti 300 þúsund krónur auk skemmda á bifreiðinni sem eru á hálfa milljón.
Tekinn var skjár, kassettutæki, equalizer, geislaspilari, 4 rása 1200 watta magnara, tveimur 300 watta hátölurum, tveim 400 watta hátölurum ásamt tveimur rafmagnsgeymum.
Þeir sem eitthvað vita um þetta innbrot eða geta gefið upplýsingar um grunsamlegar mannaferðir á bryggjunni eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Lögregluna í Keflavík.
Tekinn var skjár, kassettutæki, equalizer, geislaspilari, 4 rása 1200 watta magnara, tveimur 300 watta hátölurum, tveim 400 watta hátölurum ásamt tveimur rafmagnsgeymum.
Þeir sem eitthvað vita um þetta innbrot eða geta gefið upplýsingar um grunsamlegar mannaferðir á bryggjunni eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Lögregluna í Keflavík.