Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Stjórn VSFK og nágr. lýsir yfir stuðningi við Flugfreyjufélag Íslands
  • Stjórn VSFK og nágr. lýsir yfir stuðningi við Flugfreyjufélag Íslands
Þriðjudagur 6. júní 2017 kl. 13:48

Stjórn VSFK og nágr. lýsir yfir stuðningi við Flugfreyjufélag Íslands

Stjórn VSFK og nágrennis lýsir yfir eindregnum  stuðningi við Flugfreyjufélag Íslands í vinnudeilu félagsins við Primera Air Nordic. Félagið munu á félagssvæði sínu veita FFÍ alla þá aðstoð sem þeim er heimilt skv. lögum nr. 80/1938 dragist deilan á langinn.
Í húfi er kjarasamningsréttur íslenskra stéttarfélaga og barátta gegn félagslegum undirboðum erlendra þjónustufyrirtækja hér á landi. Þessi stuðningsyfirlýsing var samþykkt á stjórnarfundi VSFK og nágr. nýlega.

Lesa má nánar um deiluna á vf.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024