Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stigi rann undan manni í Grindavík
Fimmtudagur 24. júní 2004 kl. 10:02

Stigi rann undan manni í Grindavík

Vinnuslys varð í Grindavík í gær þegar stigi rann undan manni með þeim afleiðingum að maðurinn skall í gólfið. Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu um atburðinn klukkan 15 í gær, en maðurinn reyndist ekki mikið slasaður. Hafði hann hruflast og marist við fallið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024