Steypt í góða veðrinu
 Unnið var í steypuvinnu við háhýsið sem senn rís við Pósthússtræti í Reykjanesbæ. Ófáir rúmmetrarnir munu fara í bygginguna sem verður uppá 7 hæðir. Útsýnið yfir Keflavíkurhöfnina og Faxaflóann verður án efa stórkostlegt í byggingunni en gert er ráð fyrir að byggingin verði tilbúin næsta sumar.
Unnið var í steypuvinnu við háhýsið sem senn rís við Pósthússtræti í Reykjanesbæ. Ófáir rúmmetrarnir munu fara í bygginguna sem verður uppá 7 hæðir. Útsýnið yfir Keflavíkurhöfnina og Faxaflóann verður án efa stórkostlegt í byggingunni en gert er ráð fyrir að byggingin verði tilbúin næsta sumar.Myndin: Steypa flæðir ofan í steypumótin. VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				