Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sterkar vindhviður hrelldu ökumenn
Föstudagur 13. febrúar 2009 kl. 15:36

Sterkar vindhviður hrelldu ökumenn



Hressilegar vindhviður komu ökumönnum á Suðurnesjum í opna skjöldu seinnipartinn í gær og misstu nokkrir bíla sína út af. Á Grindavíkurveginum einum fóru fimm bílar út af með skömmu millibili þegar veðrið var sem verst en þar gerði blindhríð um tíma, að sögn lögreglu. Ökumaður þessarar Range Rover bifreiðar slapp ómeiddur eftir að hafa ekið á ljósastaur í sterkum vindi og hálku.  Sömu sögu er að segja af ökumönnum í öðrum óhöppum, allir sluppu blessunarlega óslasaðir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024