Mánudagur 24. febrúar 2003 kl. 11:29
Steralyf og kannabisefni fundust við húsleit
Aðfaranótt laugardagsins hafði Lögreglan í Keflavík afskipti af ungum dreng vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við leit í herbergi hans fannst smáræði Kannabisefnum, auk þess sem eitt hylki af steralyfjum fannst við húsleitina.