Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Steinar Örn Ingimundarson látinn
Mánudagur 18. febrúar 2013 kl. 09:54

Steinar Örn Ingimundarson látinn

Steinar Örn Ingimundarson er látinn en hann lést eftir hetjulega baráttu við erfið veikindi. Steinar er landsþekktur úr fótboltanum en hann spilaði með liðum eins og KR, Leiftri frá Ólafsfirði, Fjölni, Þrótti og Víði.

Hann hefur verið öflugur sem þjálfari en hann þjálfaði seinast kvennalið Keflavíkur en þar á undan þjálfaði hann Víðir úr Garði og Fjölni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024