Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Steinar Jóhannsson tekur við skólastjórn Myllubakkaskóla
Fimmtudagur 5. janúar 2012 kl. 17:54

Steinar Jóhannsson tekur við skólastjórn Myllubakkaskóla

Guðrún Snorradóttir hefur látið af störfum sem skólastjóri Myllubakkaskóla frá og með 1. janúar 2012.

Steinar Jóhannsson verður tímabundið skólastjóri Myllubakkaskóla eða fram til 1. ágúst 2012. Auglýst verður í stöðu skólastjóra með vorinu.

Eva Björk Sveinsdóttir verður tímabundið aðstoðarskólastjóri eða fram til 1. ágúst 2012.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024