Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 26. september 2000 kl. 09:26

Stefnumótun í málefnum nýbúa

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt skipan starfshóps sem á að vinna að stefnu í málefnum nýbúa í bæjarfélaginu. María Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi var valinn formaður hópsins en í honum sitja einnig Helga Sigrún Harðardóttir, atvinnumálafulltrúi hjá Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar og Berglind Bjarnadóttir, forstöðumaður Fjörheima.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024