Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 2. desember 2003 kl. 21:57

Stefnt að opnun 88 hússins fyrir jól

Stefnt er að því að menningarmiðstöð ungs fólks í Reykjanesbæ að Hafnargötu 88  verði opnuð fyrir jól að sögn Hafþórs Barða Birgissonar forstöðumanns. Húsið hefur hlotið nafnið 88 húsið og þar verður ýmiskonar tómstundaaðstaða fyrir ungt fólk 16 ára og eldra. Við skipulagningu hússins er stuðst við hugmyndafræði Apóteksins, menningarmiðstöðvar ungs fólks á Ísafirði. Opnuð hefur verið heimasíða 88 hússins á slóðinni www.88.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024