Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 21. júlí 2007 kl. 11:00

Steðjar hætta að Víkurfréttum?

Tölvuþrjótur braust inn á heimasíðu Listahátíðar ungs folks á Austurlandi í fyrrakvöld og eyðilagði vefsíðuna. Nú hefur fréttavefurinn horn.is einnig orðið fyrir barðinu á tölvuþrjóti en ekkert nema þessi skilaboð sjást nú á www.horn.is :

 

By UyuSsman ( Turkish Hacker ) Fuck You Ýsrael !

 

Miður falleg skilaboð til Ísraela og þarna kemur fram nafn þrjótsins sem segist vera tyrkneskur. Spurning hvor fleiri héraðsfréttavefir eins og horn.is séu í hættu. Víkurfréttir verða við árásum búnar og er óhætt að segja að hýsingaraðilar vf.is séu komnir í skotgrafirnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024