Starfsmenn IGS funda
Töluverður fjöldi Starfsmanna IGS hittust á fundi í húsnæði Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis í kvöld. Óljóst er um hvað verður rætt á fundinum nema að þar verður farið yfir stöðuna í kjaradeilunni við stjórnendur fyrirtækisins.
Fundi var um það bil að ljúka þegar þetta er skrifað.
Fundi var um það bil að ljúka þegar þetta er skrifað.