Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 23. janúar 2002 kl. 10:31

Starfsmanni Aðalstöðvarinnar vikið úr starfi vegna þjófnaðar

Einum manni hefur verið vikið úr starfi á Bensínstöð ESSO, Aðalstöðinni, sökum þjófnaðar. Bergþóra Þorkelsdóttir, hjá Olíufélaginu, segir að nú sé aðeins vitað um eitt staðfest tilvik þar sem maðurinn hafi tekið vörur og því ekki vitað hvort umfang málsins sé meira.Begþóra vill ekki láta uppi hve mikils virði vörurnar voru en segir málið í rannsókn lögreglunnar í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024